Um þann tíma sem ég skrifaði greinina þá var ég ekki búinn að losna við þetta en ég náði þessu. Ég skannaði með ad-aware og restartaði svo tölvunni og svo gerði ég ctrl alt og delete og process of slökkti á block_checker.exe eða hvað hún hét og fór svo í program files og deletaði henni þar. Það virkaði ekki að deleta möppunni því block checker kveikir alltaf á sjálfum sér og þá kemur svipaður error og “ this file is being used by anoter person ” kjaftæði. En svona náði ég þessu ;)