Þetta var nú bara smá grín kallinn. Hef ekki hugmynd um hvernig bygðin er búin að þróast á Austurlandi síðasliðin ár og enga hugmynd um íbúatölu þar. Hversu margir vilja samt vaxa úr grasi til þess að geta farið að vinna í álveri, spurning líka hvað fólk endist í þessari vinnu. Hún er vel borguð og flokkast sem “skítug” vinna en ég efast að hún sem skemmtileg til lengdar, ætla samt ekki að fullyrða neitt. Má endilega einhver koma með það hvernig það er að vinna í álveri.