Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Kennaraverkfall í uppsiglingu

í Deiglan fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Þetta er sjóður sem er búið að safna í svo að fólk geti fengið einhvern pening á meðan verkfalli stendur. En ekki halda að það bjargi því eitthvað, auðvitað betra en ekkert en þetta nægir ekki fyrir útgjöldum fjölskyldu á hverjum mánuði. Ef fyrirtæki ætla að fara taka inn krakkana og sjá um einhverja kennslu er það í rauninni verkfallsbrot og ýtir undir það að ríkið þurfi ekki að semja. Verkfall er seinasti kosturinn í stöðunni og þá virkilega finnur ríkið fyrir því ef kennarar væru ekki þá...

Re: Kennaraverkfall í uppsiglingu

í Deiglan fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Þetta er með því heimskasta sem ég hef lesið! Kynntu þér aðeins málin áður en þú byrjar að blaðra um að kennarar fái 3 mánaða frí og búnir kl 3 í vinnunni og séu síðan bara að slaka á heima hjá sér. Mamma mín er kennari og hún er yfirleitt búin um 5-6 leitið og þegar hún kemur heim er hún dauðþreytt og uppgefin eftir daginn. Þá á hún samt eftir að fara yfir próf/heimavinnu og klára undirbúning fyrir allskonar hluti. Kennarastéttin er sú allra láglaunaðasta í landinu, leikskólakennarar hafa...

Re: BMW bílarnir

í Bílar fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Prófaðu að sitja í BMW 750 með 5 lítra vel og rafmagn í öllu! Líður eins og kóngi þótt þú sitjir í miðjunni afturí!

Re: Day of Defeat

í Half-Life fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Þú ert svona 1 ári of seinn :D Ætti að lagast þegar HL2 kemu

Re: Tollprósentu könnun

í Litbolti fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Samt alltaf gaman að bitchast yfir því :)

Re: Bt auglýsingin.

í Tilveran fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Tökum heppnina úr umferð! Og Borgó er með næstum sama námsefni og Kvennó og MS í stær þannig ég get ekki séð að hann sé neitt auðveldari.

Re: Fyrri Heimstyrjöldin 1914 - 1919

í Sagnfræði fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Það er nú alltaf sagt að hún hafi verið frá 1914 til 1918.

Re: Vietnam stríðið

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Áttu von á einhverju öðru? Þeir áttu aldrei sjens þeir eru einir uppi á móti einum tækniþróaðasta her í heimi, umkringdir og ekki með neina hjálp, vona bara að bandaríkjamenn stúti þeim og írakar hætti þessum skæruhernaði gegn þeim.

Re: Klíkuskapur!

í Tilveran fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Klíkuskapur er ALLSTAÐAR meira að segja mikið um hann í bænum. Það er bara staðreynd að það er betra að ráða einhvern í vinnu sem einhver þekkir og þá eru meiri líkur á að hann sé heiðarlegur og vinni vel. Þó svo að það eigi ekki alltaf við.

Re: Galaxies: FREE 14-Day Trial

í MMORPG fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Lesa betur áður en þú kemur með svona rugl. Þar sem leikurinn er frír og niðurhalanlegur á gamespot þá er ekkert ólöglegt að niðurhala honum og share-a.

Re: Day of defeat

í Half-Life fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ég er nú búin að spila hann síðan beta version eitthvað man ekki hvað alltof langt síðan, hætti algjörlega að spila þegar v 1.0 kom. Að mínu mati eyðilögðu þeir hann algjörlega þá, hef reyndar heyrt að 1.2 sé nokkuð þéttur þannig að maður kannski kíkir þegar tölvan fer í lag :) Skal rífa restina af [.Abeo.] upp aftur! jea!

Re: Rauðhærðir

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Er þetta djók? Ég hef bara aldrið orðið var við fordóma gegn rauðhærðum!

Re: Nokkrir punktar varðandi tónleikana...

í Tilveran fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ég var heldur ekkert að nenna að hlusta á mínus og brain police, var bara að kjafta og hugsa um eitthvað annað en tónlistina. Bara hef ekki áhuga á tónlistinni þeirra, tek það fram að þetta er bara mitt álit. Hins vegar voru Metallica FRÁBÆRIR! Bestu tónleikar sem ég hef farið á!

Re: Metallica sendir addaendur a sjukrahus

í Tilveran fyrir 20 árum, 4 mánuðum
100% Sammála! Eina kvörtunin héðan er MEIRA VATN NÆST! =)

Re: Nokkrir punktar varðandi tónleikana...

í Tilveran fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Þetta var vel skipulagt hjá þeim, nema það mátti dæla töluvert meira vatni yfir fremsta fólkið! Öryggisgæslan var góð án þess að vera alltof áberandi og það var enginn troðningur á leiðinni inn né út. Þetta með 100 manns í yfirlið er bara hluti af svona stórum tónleikum, svo fékk einhver gaur flogakast á gólfinu og flogaveikt fólk á ekki að hætta sér svona nálagt sviðinu ef það er viðkvæmt fyrir blikkljósum!

Re: Metallica sendir addaendur a sjukrahus

í Tilveran fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Það var enginn troðningur nema þú vildir vera í honum það var mesti troðningurinn í fremstu 4 röðunum og pínu í næstu 4 síðan var ekkert mál að anda og hreyfa sig. Veit ekki hvernig þetta var í B-svæði. Aðal vandamálið var það að þeir voru ekki með nóg VATN !! Ísland með allt sitt ferskvatn og þeir gátu ekki gefið helmingnum af fólkinu vatn, aðalega þessvegna sem það leið yfir fólk. Sögðu eitthvað um að þeir mættu það ekki því það var allt á floti en ég veit ekki. Þetta voru bara SNILLDAR...

Re: Metallica

í Tilveran fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Algjör SNILLD !! Bestu tónleikar sem ég hef farið á!

Re: SUBWAY! #$%@€

í Tilveran fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég og vinur minn keyptum okkur einu sinni subway á akureyri og ætluðum síðan að kaupa okkur 2 lítra kók saman því það var mikið ódýrara en að versla 2 glös. Þá var okkur tjáð að þá mættum við ekki borða inni á staðnum þar sem þeir væru ekki að fá eins mikið fyrir það að selja 2 lítra kók. Semsagt okkur var hennt út því við keyptum 2 lítra kók Á SUBWAY! Aldrei verið jafn pirraður og hneykslaður á lífsleiðinni.

Re: RADAR og LIDAR

í Bílar fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Frábær grein :) !

Re: Metallica..

í Tilveran fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Það sem ég er að hugsa mest um er hvernig þeir ætla að koma 18000 manns út úr grafarvoginum á sama tíma! Bara 2 vegir út og inn.

Re: Meint samráð Forseta við Baug og fleira.

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Mesta rugl sem ég hef lesið, nenni ekki einu sinni að koma með rök fyrir máli mínu, ætla bara aftur út í sólina og velta fyrir mér tilgangi lífsins.

Re: Hugleiðing um myndirnar

í Harry Potter fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Þessum myndum er samt miðað alltof lágt og hafðar alltof barnavænar. Ekkert sem pirraði mig meira en fyrstu 2 myndirnar sem mér fannst bara leiðinlegt að horfa á, á reyndar eftir að sjá númer 3. Ég held að þessar bækur eigi sér mun fleiri eldri aðdáendur en framleiðendurnir gera sér grein fyrir!

Re: MAFIA

í Tölvuleikir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Brilliant, Góð grein, kannski að maður prófi þetta þegar maður hefur tíma.

Re: ALLIR HÆTTIR ?

í Half-Life fyrir 20 árum, 5 mánuðum
sammála seinasta ræðumanni :D

Re: Er lenging skólaárs ''holl''?

í Skóli fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ætla bara að skjóta því inn að samræmdu prófin koma lengingu skólans ekkert við. En skólin var lengdur útaf foreldrum sem vildu fá “pössun” fyrir krakkana sína lengra inní sumarið og bitnar þetta auðvitað líka á eldri bekkjunum. Nema það að þegar krakkar koma á þann aldur að þau fatta það hvað þetta er ósanngjarnt og hrykalega leiðinlegt nenna þau ekkert að berjast fyrir styttingu skólans til þess að auðvelda hinum sem á eftir koma námið :) Þar sem ég þurfti bara að þola 1 skólaár með...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok