Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: ---Stór Speedball Spilað Á Sunnudaginn (25.júní)---

í Litbolti fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Mér vantar nýtt öryggi á max-floið mitt, getur einhver reddað mér? eða er búið að redda því ?

Re: ---Stór Speedball Spilað Á Sunnudaginn (25.júní)---

í Litbolti fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Stór speedball?

Re: Könnunin !

í Litbolti fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Getum verið alveg uppí 15 en minnst svona 3-5. Oftast svona 8-12.

Re: Völlur

í Litbolti fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Er bara einn völlur……þeir eru oftast speglaðir um miðjuna.

Re: Pöntunarvandamál

í Litbolti fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Er búið að lækka Ion-inn ennþá meira?

Re: Paintball

í Litbolti fyrir 18 árum, 5 mánuðum
www.litbolti.is annars er hægt að fá að prófa eitthvað með að mæta með okkur á sunnudögum.

Re: Paintball

í Litbolti fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Hún er spiluð flest alla sunnudaga, á velli rétt hjá grindarvíkur afleggjaranum á leið til keflavíkur. Það er verið að vinna í að setja upp annan völl rétt fyrir utan Hafnafjörð og annan á Akyreyri. Það er ekki hægt að kaupa paintball “byssur” (merkjara) í búðum á íslandi, þú verður að panta þær í gegnum litboltafélag. Það er mjög auðvelt að stunda þetta.

Re: Sjónvarpskort ?

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Takk kærlega :)

Re: Hvar vinni þið í sumar?

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Bænum virka daga, Hagkaup á fimmtudögum og helgar og Paintball inn á milli.

Re: Sjónvarpskort ?

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 5 mánuðum
mundi vilja hafa það PCI er ekki betra að hafa bæði digital og analog eða ? Veit ekkert hvað 878 kubbasett er. Líka hvað er þetta MPEG 1 , 2 og síðan 4?

Re: Hjálpið litlum fyrrverandi grunnskólanema við að taka ákvörðun(MR vs. Kvennó)

í Hugi fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Hef ekki hugmynd um það. Veit bara að tölfræðilega voru flestir sem komust inn að koma úr MR, var allavega þannig. Svo var ég ekki að bera MH og MR saman, MH er líka með fyrsta flokks menntun og ég ætla ekki að fara rökræða hvaða skóli er bestur því það er bara rugl. Mundi telja það nokkuð öruggt að MR sé erfiðari en Kvennó án þess að dissa Kvennó eitthvað því hann er örugglega ekkert auðveldur. Núna nenni ég ekki að tala um þetta meira og þetta er bara mín skoðun sem samanstendur bara af...

Re: Hjálpið litlum fyrrverandi grunnskólanema við að taka ákvörðun(MR vs. Kvennó)

í Hugi fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Þarf nú bara að horfa á það hvaðan nemendur í Læknisfræði og verkfræði osfrv. eru að koma og þú veist svarið.

Re: Hjálpið litlum fyrrverandi grunnskólanema við að taka ákvörðun(MR vs. Kvennó)

í Hugi fyrir 18 árum, 5 mánuðum
MR ef þú ert að hugsa um fyrsta flokks menntun….annars hafa báðir skólarnir gott félagslíf.

Re: Bönkering

í Litbolti fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Valur gerði þetta við mig um daginn :/ :P

Re: sunnudagurinn 11.juni

í Litbolti fyrir 18 árum, 5 mánuðum
öryggið á max-floinu mínu sprakk í gær þannig ég mun ekki mæta. Af hverju í andskotanum springur þetta drasl ?

Re: Ný pöntun

í Litbolti fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Hann er bara að safna í pöntun…..mundi ég halda allavega :D

Re: Hvort er betra

í Sci-Fi fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Stargate….

Re: Trips

í Litbolti fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Hva meinaru ?? Hvernig Trip ? Hjálp við að setja upp völl og svoleiðis eða ?

Re: amazon ????

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Fer alveg eftir því hvernig flutning þú velur….en tollurinn er mjög lár á bókum. Ég keypti Calvin & Hobbes Safnið um daginn og sendingakostnaðurinn var 7$ og það kom 10 dögum seinna og tollurinn 1700 kr og bækurnar kostuðu 100$.

Re: ---Speedball Spilað Á Sunnudaginn (4.júní)---

í Litbolti fyrir 18 árum, 5 mánuðum
hurrey! Ég mæti.

Re: spilað á sunudaginn??

í Litbolti fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Eins gott !!!! Koma kannski líka í dag :D :D :D ? Verðum samt að spila á morgun.

Re: SG-1 á DVD

í Sci-Fi fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Kostaði seinast þegar ég vissi um 8000 í skífunni, Annars er best að versla þetta bara af amazon eða einhverstaðar, lang ódýrast.

Re: var bara að tjekka

í Litbolti fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Pakkinn sem flestir eru búnir að vera kaupa kostar um 60 þúsund en alveg hægt að hafa það ódýrara. Skoðaðu bara korkana hérna að framan til að tékka hvort einhver sé að selja.

Re: var bara að tjekka

í Litbolti fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Þarft ekki að hafa byssuleyfi en það er ólöglegt að koma með merkjara til landsins, þeir geta bara verið fluttir inn í gegnum litboltafélög.

Re: SIN skrimsli

í Half-Life fyrir 18 árum, 6 mánuðum
bara ég eða grafíkin frekar slöpp ?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok