það er sannleikur í þessu að þetta sé réttlætanlegt, en það er ekki nóg að segjast hafa náð þeim heldur er það forsendan sem er ekki réttlætanleg, þeir sögðust vera á ráðast á Írak útaf þeir “vissu” að þar væri að finna eins og þeir sögðu “Wepons of mass destruciton” eða gereyðingar vopn. það heimskulegasta við það er að þeir seldu þeim þau og þá gátu þeir sagt það, og nóg var að láta CIA segja að þeir hefðu sannanir en gátu ekki sannað það fjölmiðlum. eins og stríðið í Víetnam var umdeilt...