Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Bjort
Bjort Notandi síðan fyrir 18 árum, 9 mánuðum 50 stig

andleg vakning (0 álit)

í Ljóð fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég finn ykkur fólk og þið finnið mig, ég miða mig við engan og það er gjöf til mín frá hafinu. Ég er farin að sjá litbrigði í sólini sem ég sá ekki áður. Ég var of upptekin af fólki í hellunum sem trúir ekki á heilun hennar - bauð mig fram í staðin í truflaðri uppsprettu. Ég skal taka í hendina á okkur en ég er leidd áfram við skulum fara saman með hugrekki og vekja mennina.

krakkar (0 álit)

í Ljóð fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég sé ykkur öll fyrir mér og tímin fyllir sýnina ljósi. Minnir mig á í trega að muna núið því að minningin er lifandi í brjósti mér. 27.09.05

hjálp krakkar, somebody ? (7 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 8 mánuðum
okey ég veit að ég er jafnvel að vera rosalega bjartsýn, en það myndi bjarga lífi mínu á morgun ! ef ég á bol með böns af litlum áföstum límmiðum ? sem eru að detta af, hvað gerir mar ? e-ð sprey, something sem drepur þessa þróun, at least á morgun mar ;( hjálp, sjalló hjálp en hjálp samt :)

Flækjufótur (0 álit)

í Ljóð fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég skal hlusta eftir kennileitum, ég skal hlusta á sjálfa mig. Ég hef gjöfug markmið sem ég þori að trúa. Ég hef hreinsað hugsanir mínar að vilja til góðs og hef tekið hendi englana sem vilja sjá jörðina skína. (upprisa)2005.

þétt lag um ást.. (1 álit)

í Ljóð fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ástin mín verður ekki kúuð, hún brennur – hún er eðlið í mér sem verður ekki brotið frekar en stefnan mín og trú á guð, ég leyni henni, geymi hana í orðunum í vissu að hún sé andi í flösku, hafinn yfir tíma og rúm hvort sem er… Svo þeir sem hafa haldið annað hafa kollfallið um sjálfa sig, því það er ég sem rís og styrkur minn liggur ekki í fótum mínum eða eru þeir brjótanlegir frekar en sannur máttur er af þessum heimi. like my love my love - Hver skilur blessun englana sem umlíkur...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok