Djöfull er ég sammála þér ! Ég fór með símann minn þáverandi, Nokia 3330 í Hátækni, sem var allavega verkstæðið fyrir Símann á þeim tíma og fékk einmitt þetta kjaftæði. Ég átti svo erfitt með að stilla mig, ég var hársbreidd frá því að grýta símanum í fésið á helvítis kellingunni, ég hef sjaldan verið svona fokreiður, því ég hafði fengið nákvæmlega sömu svör áður með annan síma !