Ég vil benda fólki sem hefur áhuga á að lesa um flug á íslandi, frá burjun, þá ættu þeir að lesa bækurnar skrifað í skýin, eftir Jóhannes R Snorrason og Viðburarík Flugmannsævi eftir Þorstein E Jónsson. Báðr bækurnar eru skemmtilegar, hraðar og spennandi, allavega ef þú hefur áhuga á flugi. Svo má einnig benda á bókina,Alfreðs sga og Loftleiða, en þar er aðalega verið að tala um sögu Loftleiða, frá byrjun og þangað til þeir sameinuðust Flugleiðum, einnig segir Alfreð frá flugferli sínum....