Það á að kenna fólki að vinstri akrein er fyrir HRAÐARI umferð en sú hægri fyrir þá hægari. Margir(allt of margir því miður) halda að ef þeir séu á 70-80 á vegi þar sem 70 er hámark þá megi þeir aæveg keyra á´vinstri, þeir jú eru fyrir ofan hámarkið. Ég hef það fyrir reglu að þegar ég sé svona fávita, þá keyri ég eins nálægt þeim og ég get og er þar þangað til þeir færa sig yfir á hægri. Það líkar ekki öllum þetta enda skil ég það, ekki myndi ég sjálfur vilja fá stóran 4 tonna pallbíl aftan...