Mikið skelfing er ég orðinn þreyttur á því hvernig ríkisstjórninstarfar, þ´að hún hafi eingöngu verið núna 6 mánuði að störfum. Ég hef alltaf talið mig hægri mann og stutt sjálfstæðisflkkinn í einu og öllu en nú er ég búinn að fá Nóg. Hvenær ætlar þessi ríkisstjórn að fatta, og þá Davíð, Halldór og Geir H að þeir gea ekki endalaust trampað ofan á fólki og hrækt á það. Það tók steinin úr þegar bensínið var hækkað í gær um 3.90 krónur!!! Pælið í því! Bensín á íslandi var fyrir þessa hækkun í...