það er útaf því að það er slag í headsettinu hjá þér. þú þarft að losa boltana sem eru aftast á stammanum þínum og herða á skrúfunni sem er ofan á stammanum (ekki of mikið samt bara léttilega) og svo herðiru boltana sem eru aftast á stammanum
ef þetta er einhvað mega stíft ekki vera að hjóla á hjólinu þannig annars skemmist leguskálin og þá þarf nýja svoleiðis líka. farðu í einhverja hjólabúð og láttu þá laga þetta. ef þú vilt gera þetta sjálfur (eða vinur þinn) biddu þá um legur í american bottom bracket, lokaðar legur endast mikið lengur en þær opnu eins vinur þinn er með þið getið tekið bottom bracketið í sundur og þrifið það og relube-að það og sett saman aftur og athugað hvort það virki.
þetta er easy.. tekur hann í sundur setur fullt af koppafeiti í hann og setur hann svo aftur saman. odyssey pedalarnir endast endalaust. hef sjálfur lent í þessu og ég gertði þetta bara sem ég skrifaði að ofan.. ef það er nógu mikið lube í þeim þá herðiru bara uppá þá og volla
góður leikur,, bara geðveikt tune system í leiknum en maður getur ekki breytt bílnum einhvað mikið útlislega séð, og annar mínum allur leikurinn er á race brautum. annars er hann góður einkun. 8,5
það er gott að sjá svona marga í sínu liði hérna.. ég á líka MirraCo, blk prl ltd 07 ástæðan fyrir því að svona margir eiga mirraco er nátturlega að mirraco er besta merkið hér á klakanum.. Fyrir þá sem eiga ekki MirraCo ættu strax fara út í örninn og fá sér MirraCo útaf ´því að þannig lifa frelsaðar sáli
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..