Rangt! Ástrálía er ekki bara með 1. stk. sendiráð í Evrópu. Eftir því sem ég kemst næst þá eru þeir með sendiráð í Svíþjóð, Danmörku(sem að sér einnig um Ísland og Noreg), Brussel, Berlín, Ankara í Tyrklandi, í Pólandi, Frakklandi og Grikklandi. En aftur á móti er ég alveg sammála þér í því að fækka megi þessum sendiráðum Íslands í Evrópu, enda alltof mörg.