Nú er svo komið að ég kemmst engan nveginn inn í leikinn. Þetta byrjaði eftir að ég updeitaði hann. Alltaf þegar ég opna launcherinn gengur allt alveg eðlilega þar til að ég ætti að fá að skrifa inn passwordið og komast í leikinn. Hann stoppar sem sagt í Game update progress rammanum. Hann frís ekki, hann gerir bara ekkert meira. Veit einhver hvað getur verið að?