Svo ég bæti við… …sálfarir eiga sér stað þegar maður hálfsofandi, hálfvakandi einhvernveginn, hinn efnislegi heimur er okkur svo taminn að sálin stoppar á næsta vegg þótt hún geti auðveldlega farið í gegnum hann (held ég) aftur á móti er rétt að skynjunin eykst (sbr. bjartari litir) annars er sjónin sjálf ansi takmörkuð og voðalega “blurri” auk þess að maður hreyfir sig voðalega lítið að vild heldur reykar bara um, fyrst líður manni vel en missir svo að lokum stjórn á tilfinningum sínum sem...