Skiptar skoðanir eru á því, hvort heldur að menningarríkin í Mesópótamíu(á milli fljótanna Efrat og Tígris, Írak), í Indusdalnum(Indlandi), við Níl(Egyptaland), í Kína og í Mið-og suður Ameríku, hafi þróast uppfrá einni móðurmenningu, eða í sitthvoru lagi. Til stuðnings um eina móðurmenningu flestra annarra menningarríkja, hafa menn margir bent á hluti eins og Atlantis, Mu, og Lemúríu. Margir hafa bent á upphaf móðurmenningunnar hafa verið í Egyptalandi hinu forna, og að hún hafi breiðst út...