Gott komment frá þér. Ég hreinlega elska allt það sem Galileo Galilei kom með fram varðandi stjarnvísindin, eins og Johannes Kepler, Edwin Hubble, George Lamitre, Issak Newton og einn annar sem kom á undan Galileo, Giodardo Bruno. Hann var kaþólsku munkur og mikill stjarnfræðingur og heimspekingur, en kaþólska kirkjan hafnaði algjörlega hans kenningum um jörðina og stjarfræðivísindi, hótaði honum öllu illu og að vera brenndur á báli snérist hann ekki hugur. Svo fór að Bruna stóð á sínu og...