Ég hef læknast en er ennþá að vinna í að né enn betri lækningu. Ég hef heyrt að Hugarafl sé mjög góð lausn, lestu sunnudagshefti Morgunblaðsins um helgina, þar eru viðtöl við fólk sem hefur fundið lækningu. Svo er þetta oft persónubundið. Ertu í neyslu, hvaða lyfjum ertu á, hvert er fæðuval þitt, hreyfir þú þig eitthvað (mjög mikilvægt að hreyfa sig mikið, eykur Endórfín framleiðslu), umhverfi þitt og eins uppeldi. Sem sagt margir þættir. Lestu bókina Leitin að Tilgangi Lífsins eftir Viktor...