Mér finnst að íslendingar ættu ekki að taka við neinum útlendingum. Sjáið bara hvað er búið að gerast í Noregi og Svíþjóð og fleiri löndum. útlendingar sem vilja ekki einusinni læra viðkomandi tungumál og lifa þar að auki á ríkinu og nenna ekki að vinna finnst mér að ætti bara að senda úr landi, eða þ.e.a.s ekki taka við þeim yfir höfuð. Þetta er mitt sjónarhorn á málinu.