Þetta er góð spurning! Þegar ég var lítill horfði ég á mikið á torfæru og fannst ekkert varið í hina bílana miðað við jaxlinn. Ég væri til í að sjá jaxlinn aftur í torfærunni! Originalinn er kanski orðinn svolítið lúinn til að keppa en ef einhver hefur ráð á að gera jaxl 2 þá væri það geðveikt.