Sælir kappar. Núna eru komið að því, skráning á HRinginn er hafin á lanmot.is Hægt er að skoða myndir af aðstöðunni á eSports.is og einnig má þess geta að eSports.is mun halda utan um tilkynningar tengdar HRingnum. Ég sá að fólk var að forvitnast um hvort væri hægt að tefla í aðstöðunni og já…við erum með tafl, thats right. En jú það verður hægt að spila foosball, ping pong, pool og tefla. Jafnvel verða haldin mót í einhverju af þessu. Verðlaunin sem eru í boði er vegleg en þar má nefna 3G...