Haha elskan mín, Mac er komin með 17% hluta í tölvum á íslandi og heil 8,9% í bandaríkjonum, afhverju gerir enginn vírus fyrir mac? Af þú að mac er runnað á UNIX flötnum sem er svo allt öðruvísi en Windows. Linux til dæmis runnað A UNIX sem er líka ástæðan fyrir því að það eru varla neinir vírusar á Linux. Hugsaðu þetta svona, Windows er opinn kassi og allt sem þú gerir er drasl sem þú setur ofan í kassan hinsvegar er UNIX Lokaður kassi sem skoðar og kannar hlutina sem eru fyrir utan kassann...