Það er talað um að túristar munu hætta að koma hingað ef við virkjum. Og það verði hrun í ferðamannageiranum. Hefur fólk pælt í því hvað Hoover DAM(stífla) í Bandaríkjunum laðar mikið af ferðamönnum árlega! Kárahnjúkavirkjun verður engin Hoover Dam en hún á að verða sú stærsta í Evrópu. Ég held að hún eigi eftir að laða eitthvað af túristum og örugglega fleiri en Kárahnjúkar hafa gert hingað til!!!