Jæja ég bara get ekki valið 5 bestu þar sem mér finnst bara ekki hægt að bera 2 mismunandi myndir saman…en allavega hér koma nokkrar góðar: Eraserhead - Snilld eftir David Lynch, sumum finnst erfitt að horfa á hana, en mikil ástríða Lynch skín í gegn í þessari táknrænu mynd. Brazil - Skemmtileg mynd eftir Terry Gilliam, á það til að missa sig í rugl, en kemur alltaf til baka með snilldar atriðum. Trainspotting - Besta mynd Danny Boyls og fjallar á raunsæjan hátt um eiturlyfjaneytendur. Riget...