Nætursjónflugsréttindi er eitthvað sem allir einkaflugmenn eiga að hafa ef þeir ætla að geta flogið eitthvað að viti yfir vetrarmánuðina. Á lítið eftir til að klára PPL og á eftir að fljúga 0,8 tíma til að fá nætursjónflugsréttindi. Þú þarft að fljúga 5 tíma og inni í því er stutt x-country, svo eru þessu hefðbundu æfingar, stall, beygjur, hægflug o.s.f. Að lokum þarftu að gera 5 flugtök og lendingar solo. Fyrir utan allt þetta þá er þetta líka svo gaman. Tala nú ekki um að koma í kannski...