Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Verslunarmannahelgin ! (5 álit)

í Battlefield fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ég er kannski svolítið seinn í því en mér datt í hug að lífga aðeins uppá þetta samfélag. Hvert ætla menn að fara (eða eru farnir) um verslunarmannahelgina ? Sjálfur læt ég sjá mig á Neistaflugi á Neskaupstað á morgun !! :D

Gefðu mér byr í seglin ? (0 álit)

í Íslensk Tónlist fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Gefðu mér byr í seglin ? Já ég er semsagt að leita af lagi, ég veit ekki hvað það heitir og ég hef reynt að google-a það en finn ekki neitt um það. Setningin ‘Gefðu mér byr í seglin’ kemur fyrir í laginu, nokkrum sinnum. Ég held að þetta lag sé frumsamið af 2 strákum sem tóku þátt í söngvakeppni framhaldskólanna árið 2005 (þessi sem haldin var á Akureyri). Ef einhver gæti hjálpað mér við að útvega lagið væri það vel þegið.

Vinsamlegast ekki fleiri 'hjálp' korka hingað! (8 álit)

í Battlefield fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég er orðinn aumur í puttunum á því að eyða þeim :( Reynið heldur að leita á google eða senda í ‘Hjálp’ flokkinn. Takk elskurnar mínar :D

ice.css stofnað (32 álit)

í Half-Life fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Jamm ég og Cyru$ höfum ákveðið að stofna ice.css. Roster er frekar þunnur : Cyru$ og Skuggz (Skuggasveinn) Erum þó að recruita og aldrei að vita nema að fleiri ice-arar detti inn í liðið. Ég geri ráð fyrir að það verði 5-6 manna roster en það er þó ekki ákveðið enn. Ef þið teljið ykkur vera á meðal bestu spilara landsins endilega hafið samband og þið eigið möguleika á að gangast til liðs við ice.css . Ég vil einnig minna á IRC-rásina okkar #icegaming Watch out for ice gaming ! :o)

Glósur úr Náttúrufræði 103 & Þýsku 303! (2 álit)

í Skóli fyrir 19 árum
Jæja… Mér vantar einhverjar glósur úr náttúrufræði 103 & þýsku 303. Ef einhver vill vera svo góður að gefa mér glósur þá er ég til í að þiggja… Ég á slatta af glósum sjálfur þannig að ég gæti kannski skipt við viðkomandi á glósum. Jæja… Allavega sendið mér mail/addið mér inná MSN ; skuggasveinn@gmail.com Takk takk

Frétta- og 'úrslita' kubbur (4 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 1 mánuði
Er búinn að búa til nýjan kubb þar sem hægt verður að senda inn fréttir úr BF heiminum eða leikjaheiminum almennt. Einnig er hægt að senda inn úrslit leikja (scrimma) á milli íslensku liðanna, matchreport, screenshots o.s.frv. Þeir sem hafa áhuga á að senda inn slíkar greinar vinsamlegast sendið mér ‘Hugaskilaboð’ og ég mun bæta ykkur í listinn yfir fólkið sem getur skrifað inná kubbinn. Vona að menn taki vel í þetta.

Nýr flokkur í tenglum (4 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 1 mánuði
Sælir strákar, ég bætti við nýjum flokki hjá tenglunum, erlendir clön. Endilega spammið tenglum á mig og ég skal reyna að hafa undan við að samþykkja ;)

Hjálparpóstar á vitlausum stað -> Harka (4 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 1 mánuði
Jamm, ég ætla að fara að taka hart á því þegar hjálparpóstar koma á vitlausan ‘korkaflokk’. Ekki vera hissa á því þó að pósturinn ykkar hverfi allt í einu, vinsamlegast setjið póstinn á réttan stað!

Bréf frá stjórnendum BF2 Leikjaþjón BTnets. (8 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 1 mánuði
Sælir, það gengur erfilega að uppfæra BTnet. Það verður reynt að fá þetta í gegn sem fyrst en þetta er allt í höndum BTnets í augnablikinu, en ekki admin hans. Virðingarfyllst, Stjórnendur BF2 leikjaþjón BTnets.

Patch 1.03 kominn á static! (2 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég lét JReykdal skella nýja patchinum á static.hugi.is . Endilega náið ykkur í hann sem fyrst og prufið. http://static.hugi.is/games/bf2/patches/bf2_patch_103.exe . Góðar stundir.

Nýji Battlefield 2 patchinn kominn! (12 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 1 mánuði
Já eða svona… Ég er kominn með hann en það er að ég held ekki officeal ennþá. Ég geri ráð fyrir því að hann komi í kvöld, sennilega um 6 leytið :) Endilega prufið hann ;)

Íslenska landsliðið í BF2 (77 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 1 mánuði
Jæja strákar, núna virðast þjóðir vera að skrapa saman mönnum í landslið. http://www.team-dignitas.com/news.php?newsid=1694 (svo virðist vera sem að Svíþjóð sé komin með lið, einnig gefur DiPlomat í skyn að Austurríki sé að búa sér til lið og svo hef ég vitneskju um að Ísrael sé búið að velja í sitt lið en hvað um það) Þetta þýðir að fljótlega fer í gang Nations Cup í Clanbase eða á sambærilegri síðu. Það er ekki vitlaust að mæta í þetta sinn vel skipulagðir sem Team Iceland. Ekki væri...

Lexington á afmæli í dag !!1 (24 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Jebb, vinur okkar allra Lexington meðlimur ice Gaming á afmæli í dag, strákurinn er orðinn 17 ára og mættur á rúntinn á ‘Rauða p1mpinum’ eða ‘P1mpmobile’ eins og sumir vilja kalla hann. Allavega, allir að óska Axeli til hamingju með afmælið!!! :) (svo vil ég vekja athygli á því að hann kyssti milf í gær… :D:D:D)

Henti upp vandamála kubb (2 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Jamm, ætlaði bara að láta ykkur vita að hér fyrir ofan korkana henti ég upp smá hjálp fyrir þá sem eru í vandamálum með patchinn eða leikinn yfirhöfuð. Vona að þetta komi að góðum notum. Þakka FatJoe kærlega fyrir frábæran póst hérna einhverntímann en ég nýtti hann mestallan í þennan kubb.

Nýr banner kominn (27 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Jæja vinir, ég reyndi að finna bestu lausnina… Fyrir íhaldsama þá er gamla myndin, ný Vietnam mynd og svo BF2 myndin sem vann kostinguna. Þetta er animated gif mynd. Fleimið mig… msg me @ IRC eða MSN/mail : skuggasveinn@gmail.com Þakka FatJoe sem á BF2 myndina, PBASidney sem á animation og BF'nam myndina og svo gamla BF'42 hönnuðnum en ég veit ekkert hver það var :o)

dræ dvokin er stæa´+li´ðd (11 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
fÞað er niðurtstalða m´n efti rs sudaleght sálarball í nótt… EFitaðd fafah afefirið í tungu slag við fyrrrverararrarni kræstustu einsg aagf ‘mín um ésti binum á re ég rkkominn a´ð n9iðurstgöðu u8m að slálijn sé SNILLLLLLLD!1 !1!!’ GGGGGGGGGGGðs sjúamrt ´+a mogurn!!1111!11! !

Myndasamkeppnin (banner) ! LOKUÐ (29 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Jæja, nokkrar myndir hafa borist á ‘lokasprettinum’ og ég er búinn að bæta þeim inn. www.zorpia.com/skuggasveinn Ég vil helst sleppa því að fá fleiri myndir en segjum að nýr banner á www.hugi.is/bf muni líta ljós á næstkomandi miðvikudag. Segið í þessum þráð hvaða mynd er best. Hún verður sennilega næsti banner.

MiX :o) (22 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Jæja, hvernig væri að dúndra upp 8on8 mix-i ? Spila á nýja scrimmservernum okkar og hafa gaman :) Hef hugsað mér um miðja næstu viku þó að það sé ekkert einhver ákvörðun. Gætum svo farið á TS og skipt í lið. Allavega skráið ykkur hér ef það er einhver áhugi. Hér með skrái ég Team Skuggasvein til leiks.^^

Myndasamkeppnin (banner) ! (16 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Jæja, yfir 20 myndir hafa borist frá nokkrum aðilum og ég held að ég eigi von á einhverjum í viðbót. (vonandi) Ég hvet nokkra aðila til þess að senda inn mynd ZurguR, Pandemic, Rikki, einhver af Habil elítunni og svo væri gaman að sjá Lexington gera eitthvað fallegt í Paint eins og hann er þekktur fyrir að gera. Nú má sjá myndir á www.zorpia.com/skuggasveinn en ‘skodun’ stendur við þær myndir sem ég tel að eigi möguleika á að vera hér upp sem bannerinn okkar. Endilega segið mér hvaða myndir...

Nýir litir... (25 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Nýir litir eru komnir á áhugamálið eins og flestir sjá. Vona að það verði tekið vel í þetta :) Kvartanir berast til mín og aðeins mín, ég ber alla ábyrgð á þessu og ef þið teljið að eitthvað megi betur fara endilega talið við mig. Enjoy!

Myndasamkeppni! (banner) (3 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Jæja… Ég ætla að dúndra upp smá myndasamkeppni, keppt verður um hver fær að hafa ‘bannerinn’ á www.hugi.is/bf . Núverandi mynd má sjá hér :http://www.hugi.is/headers/bf.gif en hún er 245 x 54 pixlar (þarf að skila í þeirri upplausn) Verðlaun eru svo sem engin en það er samt gaman að eiga mynd á stærsta áhugamáli Huga. Myndir sendast á skuggasveinn@gmail.com eða bara í gegnum MSN (sama netfang). Ég sjálfur mun svo velja myndina (kannski fæ ég álit hjá hugurum) og segjum bara að deadline sé 1...

Verslunarmannahelgin ! (44 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Hey hó, hvert ætla BF spilarar um Verslunnarmannahelgina ? :o) Kallinn mun láta sjá sig á Neistaflugi, ball með Sálinni og Pöpunum svo dæmi séu tekin ;)

teamP, infantry elítan (3 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Jamm jamm, þá er búið að stofna infantry lið á Íslandi, liðið heitir Team Punishment og hefur sennilega taggið teamP|nick. Hugmyndin á bakvið liðið er að setja saman sterkt infantry lið sem mun keppa við sterkustu lið Evrópu. Við höfum þegar spilað 1 PCW (3on3) við Team Pactum en við unnum það 200 - 188, telst það nokkuð góður árangur þannig að við lítum björtum augum á framtíðina. Liðið mun vera fámennt, 6 manna active roster og enginn inactive. Við leitum að 2 mönnum í augnablikinu þannig...

Tók smá til... (0 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Bara að láta vita fyrir kurteisissakir að ég tók til í tenglasafninu okkar og fór í gegnum video-klippurnar. :) Endilega sendið inn efni :) Kannið einnig hvort ykkar síðu vantar í tenglasafnið.

Loksins BF2 demo komið á ASE (21 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Jæja, The All-seeing eye hefur uppfært sig örlítið og er viðbætan að nú er hægt að sjá BF2 Demo server-a. Uppfærið með því að opna ASE - File - Update Eye eða filters (man ekki hvort). Ef þetta virkar ekki þá er hægt að sækja útgáfu hér : http://gamesdomain.yahoo.com/ase/eula_check . Njótið :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok