Ég hef alltaf djösnast á hjólum frá því ég var smákrakki.. hef aldrei átt hjól lengur en ár og í kringum 9-10 bekk náði ég að fara RÚSTA 5 europries hjól á innan við ári (mitt, 2xsystur minnar og beggja bræðra) Eftir það hef ég ekki mátt setjast uppá annaramanna hjól í fjölskyldunni án þess að það er byrjað að sveipa kveljur og öskrað á mig, og það eru engar ýkjur. Þegar ég byrjaði í borgó kynntist ég hinni alræmdu Kind og ég fékk virkilegan áhuga á þessu frá honum, keypti svo Fireballinn...