Góða kvöldið ég er hér með eitt stikki washburn wi-64 rafmagnsgítar til sölu hann er rauður á litinn , hér koma einhverjar uplýsingar um gripinn (tekið af tónabúðin.is): WI64 Litur: Svartur, rauður, drapplitur. Viður: Mahogany búkur og háls. Rosewood fingurborð. VCC-Voice contour control. Buzz feiten stillikerfi. WB630 high output pickup. Chrome hardware Grover tunerar. Verð nýr: 42.500- Þessi gítar er mjög vel farinn, eins árs gamall og hentar vel í alla tónlist. Ég ætla að byrja á því að...