Sælir/sælar nú er ég búinn að vera að lyfta í rúmann mánuð og er nú buinn að ná ágætum árángri á þessum mánuði, buinn að hækka mig um 17kg í bekknum og svona. er núna að spá í öllu þessu duftdrasli (kreatín, prótein og hvað þetta allt heirir) er þetta eithvað sem bætir árangur manns helling eða ? maður hefur verið að heira að þetta sé ekki gott fyrir nýrun og svona, eithvað til í því ? Er núna að éta eins og brjálæðingur, treð í mig eins og ég get, ét að minnsta kosti 1/2 líter af skyri á...