Þetta er mynd með Shawn Farmer, Nick Perata, Terje Haakonsen, Shaun White og Hannah Teter þau eru að fara á einhver klikkuð fjöll að leika sér í púðri og svo inn á milli koma viðtöl og saga snjóbrettisinns. þessi mynd er algjör snilld og mæli með að allir sjái hana !