Til sölu Amerískur ísskápur frá Whirlpool. Hann er mjög vel farinn og í topp standi. það er enn plast á hliðunum og toppnum, hann er nýþrifinn sem innan og utan og búið er að bera efni á hurðarnar til að vernda stálið. Ísskápurinn er 2005 model en hinsvegar lýtur hann út eins og nýr. Ískápurinn hefur margar stillingar. Einu gallarnir við ískapinn er að það eru 2 pínu litlar dældir allveg neðst á ísskapnum sem sjást ekki neitt nema það sé verið að leita af þeim. verðhugmynd er helst ekki...