1. Júní tók Conan O'Brien við The Tonight Show af Jay Leno sem fékk sinn egin þátt klukkan 10 í stað 11:30. Conan O´brien var áður með The Late night show sem var einusinni síndur á Skjá einum en er það ekki lengur. Persónulega finst mér Conan O'Brien findnari en Jay Leno og er hann einskonar fullorðins trúður er getur líka verið alvarlegur. Conan O'Brien var fyrst mjög umdeildur sem umsjónarmaður þáttarins því hann var ekki uppistandari. Helsti munurinn á honum og öðrum slíkum þáttum er að...