Það er nokkuð síðan að ég heyrði að gera ætti kvikmynd eftir bók Hallgríms Helgasonar, Rokland. Veit einhver hvað það er komið langt og hvort það verða áheyrnarprufur fyrir áhugaleikara? Mér finnst vanta vettvang, t.d. heimasíðu, þar sem áhugaleikarar geta nálgast upplýsingar um tilstandandi prufur fyrir kvikmyndir og auglýsingar. Það er fullt af fólki sem hefur áhuga á að leika og koma sér á framfæri en veit ekki hvernig það á að byrja. Það eru til síður eins og job.is sem hjálpa fólki í...