Ég hef heyrt að efedrín og skyld efni hafi svipuð áhrif á líkamann og adrenalín. Þ.e. að líkaminn fær fullt af orku sem hann nýtir í hluti eins og að flýja, berjast, stökkva og svoleiðis. En í staðinn að þá slekkur líkaminn á hlutum eins og lifrarstarfsemi, meltingu, nýrnastarfsemi, munnvatnsframleiðslu og ýmislegu öðru. Passiði ykkur á þessu efni, ég hef notað það um tíma og maður verður pirraður, æstur, ofbeldishneigður, meltingarkerfið í rugli og þvílíkt ruglaður í hausnum. Svo þegar...