Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Labba í skólann

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Held ég hafi 2 ekki labbað í skólann þetta árið :) ég kvarta ekki, er 15 min að labba þetta, hressist við þetta og ein af fáum sem er ekki geispandi í tíma :):D

Re: hvað er um að vera

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Hvað gerðist, fóru spurningarmerkin á flakk?

Re: HEI

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
segir allt sem ég hef um þetta mál að segja :) nema hvað að ég hef verið hérna í 5 ár…

Re: Hangover

í Djammið fyrir 19 árum, 6 mánuðum
eplasafi og subway hefur gengið hjá mér… veit ekki með aðra, hef samt heyrt að eplasafinn virki mjög vel :)

Re: ósanngjörn próf?

í Skóli fyrir 19 árum, 6 mánuðum
þú getur ekki dæmt þetta svona, hin prófin tókstu heima hjá þér/í skólanum, í ró og næði, og það sem þú gast ekki lærðiru, það kemur alltaf e-ð nýtt á hverju ári, mér þótti tds prófin frekar létt í ár (nema samfélagsfræðin, sem var frekar mikið asnalegt próf), það er bara það að æra nógu mikið, láta ekkert koma manni á óvart, þá verður þetta auðvelt… Þessi próf eru einföld ef maður kann e-ð, frekar auðvelt að nota útilokunar aðferðina, og ef ekki þá einfaldlega kunnið þið þetta ekki! og...

Re: Menntamálaráðuneyti?

í Skóli fyrir 19 árum, 6 mánuðum
neijh fólkið sem ákvað þetta hefur bara ekkert að gera á dagin og þurfti stærra verkefni, svo einfalt er það… fatta ekki hvað við Íslendingar höldum að við séum! þarf alltaf að gera e-ð svona, vera fremri öðrum þjóðum á sumum sviðum, en þetta þykir mér bara einfaldlega asnalegt, þó svo að meðaltali sé ein tölva á hverju heimili landsmanna (svona u.þ.b) þá eru það bara als ekki allir sem komast í tölvur og hafa aðgang að tölvum… þetta er bara svo óeðlilega asnalegt…

Re: Hættum í þessari Evróvision vitleysu.

í Söngvakeppnir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
ég er eiginlega ferlega sammála þessu hjá þér! Skiptir í rauninni engu hvernig lagið er (náttúrulega smá mikið en) svo lengi sem það er frumlegt ásamt töktum á sviði, ég var svolítið undrandi að sjá ekki frumlegri og minna væmna dansa í ár, eins og það er auðvelt að finna e-ð frumlegt atriði úr þessu lagi… Að vera frumlegur kemur manni helvíti langt.

Re: Sniðugast!?

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
en hvað með klósettpappír?

Re: Samfélagsfræði - Mín svör - Taka skal hæfilegt mark á þeim

í Skóli fyrir 19 árum, 6 mánuðum
ég svaraði sama og þú!!! hehe :P auðvitað er þetta fullkomnlega löglegt, kanzke ekki núna þar sem það voru sett lög á það (þessvegna ruglast fólk) en þar sem ég er kennaradóttir og var sjálf í 10 bekk þegar verkfallið skall á finst mér þetta prívat og persónulega versta leiðin! svo er ekkert smá asnalegt að koma með þetta á samræmdu prófi 2005! kennaraverkfallið nýliðið og við hefðum kanzke getað lært þetta þegar skóli var í staðin fyrir verkfall, þ.e.a.s vond leið mjög svo erfitt og þreytulegt próf…

Re: Samfélagsfræði - Mín svör - Taka skal hæfilegt mark á þeim

í Skóli fyrir 19 árum, 6 mánuðum
ertu góður í þjóðfélagsfræði, plz vertu góður í þjóðvélagsfræði!

Re: Samfélagsfræði - Mín svör - Taka skal hæfilegt mark á þeim

í Skóli fyrir 19 árum, 6 mánuðum
æjhæjh gleymdi sumum spurningunum aftast á svarblaðinu :S:S sjett! æjhæjh þar fór 25% heppnin *grenj* bwahaha hvað ég hef verið óheppin í dag!

Re: Samfélagsfræði - Mín svör - Taka skal hæfilegt mark á þeim

í Skóli fyrir 19 árum, 6 mánuðum
allt það sem ég veit að ég var með rétt er það sem þú ert með líka : / svo well eins gott að þú hafir rétt fyrir þér strákpjakkur!

Re: Samfélagsfræði - Mín svör - Taka skal hæfilegt mark á þeim

í Skóli fyrir 19 árum, 6 mánuðum
spurningarnar voru nokkuð erfiðar, en það erfiðasta voru svarmöguleikarnir! illa orðað og asnalegt! það sem maður vissi kom ekki fram! og það var eiginlega mjög svo erfitt að nota útilokunaraðferðina við margt! þetta ætti að vera bannað með lögum!

Re: samf. búin að bera saman, skoðið!

í Skóli fyrir 19 árum, 6 mánuðum
það er rétt hjá þér, allt hitt er óbeynt… óbeynt er það sem við látum aðra um, beynt það sem við gerum sjálf og kjósum sjálf

Re: Samfélagsfræði - Mín svör - Taka skal hæfilegt mark á þeim

í Skóli fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Held það séu allir sammála því að þetta próf hafi verið erfitt!! ég fór ekki að verða taugaveikluð fyrr en ég sá svar möguleikana við þessar nokk erfiðu spurningum, það var mas erfitt að nota útilokunar aðferðina!!! ég er svo reið útí þetta fólk sem samdi þetta próf! það ætti að vera ólöglegt að búa svona próf til! spurning með að leggja fram kvörtun :S

Re: Samfélagsfræði - Mín svör - Taka skal hæfilegt mark á þeim

í Skóli fyrir 19 árum, 6 mánuðum
þetta var virkilega asnalegt og erfitt próf, án djóks! það kom voða mikið sem ég hef ekki lært, ferlega asnalegir og erfiðir svar möguleikar, þetta er bara eitt það leiðinlegasta og erfiðasta próf sem ég hef á æfinni tekið (og þá er sko mikið sagt)

Re: Samfélagsfræði - Mín svör - Taka skal hæfilegt mark á þeim

í Skóli fyrir 19 árum, 6 mánuðum
haha það er bara fyndið! :P hugsanlega samt ef það væri texti með :/ foreldrar geta komið manni á óvart… ég meina kennurum er mas farið að finnast þessi próf einum of alvarlega tekið, og auðvitað er þeim það! alveg sorglegt hve miklu máli þessi stuttu og litlu próf skipta… Of miklu máli! eins og ef maður ætlar í bekkjarkerfi, eða skóla sem er frekar erfitt að komast í, oh well það er alltaf næsta ár, en maður hefur bara ekki endalausan tíma!

Re: Mín svör við samfélagsfræðini.

í Skóli fyrir 19 árum, 6 mánuðum
hehe jiii mín sterkasta hlið er ekki stafsetning eins og sést *roðn*

Re: Samfélagsfræði - Mín svör - Taka skal hæfilegt mark á þeim

í Skóli fyrir 19 árum, 6 mánuðum
þetta var mest allt kvert, ekkert endurskoðað líklega samt! maður ætti bara að senda mótmælenda lista útum allt land yfir því að þessi próf séu ofmetin og vegna þess að þau eru ofmetin ætti að hætta með þau… vittu til, jafnvel foreldrar skrifa undir!

Re: Mín svör við samfélagsfræðini.

í Skóli fyrir 19 árum, 6 mánuðum
sama hér, altaf hæðst aldrei neðar en hæðst… samt sem áður held ég að ég hafi náð botninum í dag :S

Re: Samfélagsfræði - Mín svör - Taka skal hæfilegt mark á þeim

í Skóli fyrir 19 árum, 6 mánuðum
jáh ég tók æfingarpróf (nokkur) og fékk á milli 9 og 9,5 svo það er ekkert fullbókað í sambandi við þetta blessaða próf :S

Re: Samfélagsfræði - Mín svör - Taka skal hæfilegt mark á þeim

í Skóli fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Stigin sem ég tók: Ánægja yfir því að sjá heilmikið í sögunni sem ég kunni (og þá var það tjekk yfir spurningarnar) vonbrigði yfir því að orðalagið á svarmöguleikunum við einni spurningunni hafi verið soldið skrítið… vonbrigði yfir því að svarmöguleikarnir yfir nærri því allt sem ég kunni hafi verið með asnalega og illa orðaða svarmöguleika. sár útí sjálfa mig að ég hafi gleymt að læra undir þjóðfélagsfræðina. (held mér hafi samt gengið best þar) pirruð yfir landakortinu. varð ekkert smá...

Re: Samfélagsfræði - Mín svör - Taka skal hæfilegt mark á þeim

í Skóli fyrir 19 árum, 6 mánuðum
enda reiðin sem ég var með ótakmörkuð hehe, ég var brrrjáluð, vottur af útrás sem ég fékk þarna… en það er orðið erfitt þegar mín sterkasta grein sem ég hef aldrei fengið fyrir neðan 9,5 er svo ´ótrúlega heimskulegt og erfitt próf… Afsaka samt útrás mína, þó svo að ég hafi meint hver einasta orð, þá sérstaklega þau orð að þessi próf séu tilgangslaus og heimskuleg!

Re: Samfélagsfræði - Mín svör - Taka skal hæfilegt mark á þeim

í Skóli fyrir 19 árum, 6 mánuðum
ég veit ekki, þetta próf kom mér í svollitla opna skjöldu… ÉG BRJÁLAÐIST, í algerlega beynni merkingu, eftir 1 klukkutíma og 40 min varð ég bara að komast út án þess að fara yfir neitt!!! ég brjálaðist í beinni merkingu, þetta var allt svo asnalegt, var búin að læra þetta allt! og kann þetta allt hef aldrei verið með fyrir neðan 9,5 nokkurntíman í samfélagsfræði, en nú fæ ég örugglega 6!!! þetta var svo asnalega orðað og erfitt próf að ég er enþá í andlegu áfalli… tók gömul samræmd próf á...

Re: Sögu Glósur Fyrir Samræmt Próf

í Skóli fyrir 19 árum, 6 mánuðum
ég virðist ekki hafa bjargað miklu af honum, kom voða lítið úr þessum gátlista á prófinu, en well maður veit aldrei hvað kemur á þessu próf!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok