þetta Stendur í tölublaði 13.2005 lifandi vísindi.Fyrsta tölvan sem var að fullu gerð rafræn var ENIAC,sem var fullgerð 1945.Upphaflega pantapi bandaríski herinn þessa smíði á stríðsárunum og ætlaði hana til að reikna töflur yfir brautir skotkúlna.Slíkir útreikningar voru annars margra daga vinna,en ENIAC gat gert þá á einu augnabliki.Á einni sekúndu var þessi tölva fær um 5.000 samlagningaaðgerðir,357 margfaldanir eða 38 deilingar.Því miður var nokkuð flókkið að forrita þessa tölvu.Í hvert...