Dagbók Peter Anderson Wolves fan #1 9.Júlí.02 Það fer að stittast í að tímabilið hjá Úlfunum byrji og hlakka ég til að fara að sjá þá spila aftur. Ég er samt frekar ósáttur við stjórnina sem hefur ekki gefið nýjum þjálfara liðsins Guiseppe Bellentino mikinn pening til að fjárfesta í nýjum leikmönnum og er það ekki gott mál þar sem ég tel að liðið þurfi að fjárfesta í einhverjum leikmönnum fyrir tímabilið. Guiseppe er þó sagður vera á höttunum eftir efnilegum leikmanni IFK Gautagorg Kabba...