Einu sinni voru þrír fótboltaáhugamenn að þvælast um Sádi Arabíu. Einn hélt með Leeds, annar með Liverpool en sá þriðji með Man. Utd. Auðvitað voru þeir allir fullir, en það er stranglega bannað í Saudi Arabíu, þannig að þeir voru allir handteknir. Svo voru þeir leiddir fyrir sheikinn. Sem sagði." Vegna drykkjuskapar á almannafæri verðið þið allir hýddir 50 svipuhöggum. En vegna þess að í dag er þjóðhátíðardagur hjá okkur ætla ég að veita ykkur tvær óskir hverjum. Kom svo að því að hýða átti...