Jæja núna hefur bandaríska álfélagið Alcoa ákveðið að hefja ítarlega könnun á hagkvæmni þess að reisa nýtt, 250.000 tonna álver á Bakka við Húsavík. Ég er ánægður með að störfum fjölgi hérna fyrir norðan, þetta á eftir að vera sem adrenalín sprauta í bæjarfélögin Akureyri og Húsavík og bara allt í kring. Verði af byggingu þess mun álverið nota rafmagn sem að mestu verður framleitt með jarðvarmaorku svo það verða engin uppistöðulón en það er einmitt það sem fólk er alltaf að mótmæla. Mér...