Hvað með fólkið sem hefur ekki efni á mat? Eigum við að hafa ríkisreknar matvöruverslanir þar sem allt er ókeypis?Nei, ég hef lent í því sjálfur að eiga ekki fyrir mat, en það var svo sannarlega ekki ríkinu að kenna afþví að þeir tóku 38.75% af laununum mínum. Ástæðan fyrir því er að fyrirtækin hér á landi hafa hækkað mat uppúr öllu valdi og þessvegna hefur fólk ekki efni á því að kaupa mat. Væntanlega er ástæðan fyrir því að ríkið hefur sett hærri skatta á innfluttar vörur, en fyrirtækin...