Sæll, Ég hef nú notað 8 rása Roland VS880 upptökutæki í nokkurn tíma og ber sögurnar vel af þeim bænum.. Fínt svona í demo og þessa háttar. Ég tek þá gjarnan bara upp naktar rásir, þ.e.a.s enga effecta né annað slíkt. Færi síðan allt inn í tölvuna heima og mixa þar og fikta… Hefur skilað sínu.. Hæfilega gott til útvarpsspilunar ef maður leggur það á sig..