Já en einn þráðurinn um eiturlyf en ég ætla ekki að styðja lögleiðingu þeirra eða benda á skaðsemi. En já, seinustu daga hef ég reglulega lent í rökræðum við þetta við nokkra mentaða einstaklinga og mig langar að heyra skoðun ykkar. Semsagt allir sem hafa verið í grunnskóla hafa verið í eyturlyfja fræðslu og ef þið munið eftir því þá munið þið kannski eftir hlutum sem voru og eru sagðir við okkur eins og “ein e tafla getur drepið” eða “amfetamin er lífshættulegt” “ein lína af kóki getur gert...