Ég ný byrjaður að hafa áhuga á þessu þannig að auðvitað á ég ekki verkfærin. Og ég ætla ekki að fara með hjólið í viðgerð nema ég virkilega geti þetta ekki sjálfur, ástæðan fyrir að ég er að spyrja hvernig er hvaða verkfæri ég þarf í þetta og svo framvegis. Hver ertu annars?