Mér finnst tatto á áberanda stöðum og mikið af piercings alveg fáranlega óaðlaðandi og ég myndi næstum því ekki vilja vera með manneskju útaf því. Vill fá að taka um að ég er að tala um svona frekar extreme piercing og body modification. Maður myndi samt bara kýla á það og kynnast manneskjunni í svona ástæðum, mér finnst það fáranlegt að líka vel við manneskjuna og svo seigjir hún að hún sé með tattó sem eru lítið sem ekkert áberandi ætli hún að hætta við að hitta mann.