Er að selja 97/98 ford escort 1.4 Sægrænn og lítið ryðgað body, hefur verið vel viðhaldið. Keyrður 153 þús og er skoðaður 2011, fór í gegnum skoðun án athugasemda. Var smurður fyrir 1000km Bílinn tók uppá því um daginn að leka stýrisvökva dropar samt bara, og hitahlífinn á hvarfakútnum er brotin svo að hann skröltir smá í hægagagnum, er samt bara 2þús króna viðgerð. Það voru nýlega settir nýjir hátalarar í hann og “interiorið” á vinistri hurðinni þar sem hátalarinn er frekar “subbulegar”...