STUTT SÖGULEGT YFIRLIT Ræktunarstaðallinn var saminn samkvæmt samþykktum Félags um þýska fjárhunda, (Verein für Deutsche Schäferhunde (SV) e.V.), í Augsburg. Félagið gerðist meðlimur í sambandi þýskra hundaræktarfélaga, (Verband für das Deutsche Hundewesen (VDH)). Á fyrsta aðalfundi sambandsins, sem var haldinn í Frankfurt/ Main þann 20.09.1899, var ræktunarstaðallinn samþykktur. Höfundar voru A. Meyer og von Stephanitz. Viðbætur voru samþykktar á 6. aðalfundi, 28.07.1901; á 13. aðalfundi...