Eminem sagði að það yrðu allir helstu smellirnir á plötunni en megnið væri það sem hann fílaði persónulega mest… og eitt af þessum nýju lögum er komið í spilun “When I'm Gone” og mér finnst þetta lag MAGNAÐ í alla staði… frá hugmyndum, í textagerð og taktagerð! eitt það allra besta frá honum hingað til og ég er sammála Encore var vanmetin plata er engu síðri en hinar plöturnar en fólk bjóst við of miklu en hvernig er hægt að gera betri plötu en t.d marshall mathers Lp og slimshady lp! ???...