Þegar ég var svona 6 ára hlustaði ég aðallega á black sabbath og offspring. 7 ára fékk ég reinventing the steel með pantera og gjörsamlega nauðgaði þeim disk. svo þegar ég var 9 ára var ég bara í slipknot og korn. Svo fór ég útí meira svona gamalt rokk og metallica. Þegar ég var orðinn svona 13 var ég kominn meira útí þyngri metal og er núna aðallega í black og trash metal t.d. satyricon, gorgoroth, dimmu borgir, slayer, pantera, children of bodom og líka öðrum eins og mastodon, arch enemy o.flr.