Það fer svolítið eftir því hvað þú ættlar að gera, ef þú sérð fyrir þér að þú hafir not fyrir hann, þá skelltu þér á hann. Hvaða búnað ættlarðu að nota? geisla? plötur? tölvur? hvaða forrit? og já sá að því var póstað að hann styðji ekki 64bit windows, en eins og við vitum þá er best að nota bara Mac ;)