Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

BigGuy
BigGuy Notandi síðan fyrir 20 árum, 1 mánuði 38 stig

Hlutdrægni í breskum fjölmiðlum? (4 álit)

í Deiglan fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ef þetta er ekki merki um hlutdrægni í fjölmiðlum, þá veit ég ekki hvað: NUJ votes to boycott Israeli goods Stephen Brook Friday April 13, 2007 The National Union of Journalists has voted at its annual meeting for a boycott of Israeli goods as part of a protest against last year's war in Lebanon. Today's vote was carried 66 to 54 - a result that met with gasps and a small amount of applause from the union delegates present. The vote came during a series of motions on international affairs...

Ljósmyndafalsanir í fjölmiðlum (13 álit)

í Deiglan fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hér er myndband sem sýnir ljósmyndafalsanir fjölmiðla sem fjalla um stríðið í Líbanon. Alþjóðlegir fjölmiðlar eru þekktir fyrir að vera á móti Ísrael, þannig að þetta myndband kemur ekki á óvart….. http://www.aish.com/movies/PhotoFraud.asp

Enginn Survivor? (12 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Átti ekki Survivor að vera í kvöld? Ég sé að hann er “endursýndur” á morgun kl. 00.05, hmm…..

Arabísk kona að tala um Islam (58 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Hér er myndband frá al-Jazeera þar sem kona er að segja álit sitt á Islam. Hún er mjög hugrökk að mínu mati.: http://switch3.castup.net/cunet/gm.asp?ai=214&ar=1050wmv&ak=null

Google.is? (63 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Af hverju breytist google.com í google.is þegar ég fer á síðuna? Þegar ég er leita að einhverju þá helst google.is, það skiptir ekki máli þó ég skipti displayinu yfir á ensku….

Leikarinn Chris Penn dáinn (22 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Hann var góður leikari…RIP http://news.yahoo.com/s/ap/20060125/ap_on_en_mo/actor_dead;_ylt=AowqaTsDJp4GtXMS0cjEQbOs0NUE;_ylu=X3oDMTA3b2NibDltBHNlYwM3MTY-

Skjáreinn dottinn út? (14 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Er Skjáreinn dottinn út hjá einhverjum? Sjáreinn virkar ekki hjá mér, allt bara svart. Rúv á Digital virkar ekki heldur, allt svart þar líka. Ég næ samt Rúv í gegnum sjónvarpið. Ég er í Kef, btw.

Viðbjóðslegir öfgatrúaðir múslimar (95 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég var að finna þessa síðu sem sýnir ógeðslega refsingu Sharia dómstóls í ónefndu Múslimalandi. Lítill drengur var dæmdur fyrir að stela brauði. http://forum.ingame.de/quake/showthread.php?s=&threadid=188222

Að tengja videotæki við tölvu (4 álit)

í Hugi fyrir 19 árum, 1 mánuði
Er hægt að tengja videotæki við tölvuna mína? Langaði að converta myndbandi. Ég er með: AMD 64 4000+ K8N SLI Platinum móðurborð GeForce NX7800GTX 1 Gb RAM Það fylgdi snúra með skjákortinu mínu, með sex tengjum eins og á þessari mynd: http://img231.imageshack.us/img231/6563/xfx7800gtxvivocablemark0pr.jpg Bæklingurinn sem fylgdi með kortinu er ekki hjálplegur, það er ekkert í honum um þetta og ekki heldur á disknum sem fylgdi með.

Logitech hátalarakerfi (3 álit)

í Hugi fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég fékk Logitech S200 2.1 hátalarakerfi með tölvunni minni og er með smá vandamál. Þegar ég tengi heyrnartól við hátalarana þá get ég ekki hækkað og lækkað með hátalaranum, ég verð að gera það með mixernum í windows. Eitt sem mér finnst líka skrítið er að ég get notað heyrnartólin þegar slökkt er á hátalaranum… Hvernig laga ég þetta?

Acer flatskjár (3 álit)

í Hugi fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég fékk mér 19" Acer AL1951 Gamers Edition flatskjá um daginn og er með smá vandamál. Málið er að það kemur mikið ljós frá hliðunum og neðst á skjánum þegar maður horfir t.d. á widescreen DVD mynd, ég tók líka eftir þessu þegar ég var að spila tölvuleik, er hægt að laga þetta eitthvað með stillingunum eða er þetta einhver galli? Hér er mynd sem ég tók af skjánum: http://img303.imageshack.us/img303/1130/dsc031035be.jpg

Tölvukassi frá Tölvulistanum (8 álit)

í Hugi fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég keypti tölvu hjá þeim um daginn og fékk öðruvísi kassa en ég bjóst við, venjulegu álkassarnir kláruðust og þeir létu mig hafa Antec Super Lanboy í staðinn. Þeir sögðu mér að ég mætti skipta ef ég vildi. Spurningin mín er, er Super Lanboy kassi betri en hinn? Hvað eru margar viftur í hinum? Er venjulegi kassinn hljóðlátri?

Lagið í Tuborg auglýsingunni (2 álit)

í Hugi fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Hvað heitir lagið í Tuborg auglýsingunni sem gerist á einhverjum dansstað? Þetta er svona techno dans lag, lagið stoppar allt í einu á meðan hann opnar flöskuna og svo byrjar það aftur á fullu.
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok