Maður kemst ekki hjá öðru en að verða var við þennan endalausa ríg milli framhaldsskóla í Reykjavík. Ég bý ekki á höfuðborgarsvæðinu en ákvað að taka stefnuna á MH þegar ég lauk grunnskólanum. Þess vegna hef ég aldrei verið neitt mikið inni í þessari samkeppni milli skólanna og er frekar hlutlaus, ef svo má segja, þegar að svona málum kemur. Ég lít t.d. ekki á MH sem besta skólann landsins þó að ég stundi nám í honum. Engu að síður er þetta frábær skóli með frábæru fólki, bara til að koma...